Innskráning í Karellen

Frístund Barnaskólans í Hafnarfirði


Sumarfrístund 2022

Boðið verður upp á sumarfrístund í Barnaskólanum í Hafnarfirði 9. júní - 8. júlí 2022 fyrir börn sem voru að ljúka 1.-3. bekk á grunnskólastigi í Barnaskólanum í Hafnarfirði. Hægt er að velja um heilan dag eða hálfan dag fyrir eða eftir hádegi en opið er frá 8:00-16:00. Skráning fer fram í gegnum Völu-sumarfrístund.

Dagskrá sumarfrístundar birtist hér þegar nær dregur.

Vika 1 í sumarfrístund 9.-10. júní 2022

Vika 2 í sumarfrístund 13.-16. júní 2022

Vika 3 í sumarfrístund 20.-24. júní 2022

Vika 4 í sumarfrístund 27. júní - 1. júlí 2022

Vika 5 í sumarfrístund 4.-8. júlí 2022


Upplýsingar um sumarfrístund 2023 verða birtar á vormánuðum.


© 2016 - Karellen