Innskráning í Karellen

Frístund Barnaskólans í Hafnarfirði


Morgunvistun

Hægt er að skrá grunnskólabarn í morgunvistun milli kl. 7:30-8:00. Um er að ræða sameiginlega morgunopnun inni á 5 ára kjörnum þar sem boðið er upp á hafragraut og rólega stund. Starfskraftur tekur á móti börnum í norðurenda hússins og er til staðar fyrir þau. Skólinn opnar kl. 8:00 fyrir börn sem ekki eru skráð í morgunvistun og því er mikilvægt að skrá barn ef foreldrar hyggjast nýta morgunvistun. Öllum börnum sem mæta klukkan 8:00 í skólann stendur til boða að fá hafragraut á 5 ára kjörnum.

© 2016 - Karellen