Kæru fjölskyldur við sendum ykkur okkar bestu óskir um gleðilega hátíð. Með vonum um að þið munið eiga kærleiksríkar samverustundir.
Hlökkum til áframhaldandi samstarfs á nýju ári (og milli jóla - og nýárs) og þökkum einlæglega farsælt samstarf á liðnu ári
Í Barnaskólanum í Hafnarfirði er komin margra ára dýrmæt og gefandi hefð fyrir því að öll börn skólans labba saman með kennurum sínum upp á Hrafnistu og syngja af sinni alkunnu snilld fyrir vinkonur og vini sem þar búa. Eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs gátum við l...
Nú hefur elsti kjarninn sem starfaði á Leikskólanum Hjalla flutt sig yfir í Barnakólann. Reglulegar heimsóknir stóðu yfir um vorið og svo aftur í haust. Starfsfólk sem starfaði með þeim í Hjalla kom þá með þeim yfir í Barnaskólahúsnæðið ásamt því að starfsfólk Barna...
Nú hefur Barnaskólinn verður settur í 15. sinn sem sjálfstætt starfandi skóli. Upphaf þessa skólaárs markar ákveðin tímamót í sögu skólans en gerður var tímamóta samningur milli sveitarfélagsins og Hjallastefnunnar þegar skrifað var undir þjónustusamningur sem kveður á ...