Innskráning í Karellen
news

Ó - bókastýrð stærðfræðikennsla.

27. 04. 2023

Í Barnaskólanum er rík áhersla lögð á ó-bókastýrða kennslu. Í stærðfræði eru kennsluaðferðir oft með fókus á opin efnivið, uppgvötun, útiveru og hreyfingu. Þá er hinn ýmsi efniviður gjarnan nýttur til að gera stærðfræðihugtökin áhrifameiri. Þannig má dýpka skilning barnanna á því sem unnið er með hverju sinni. Á myndinni má sjá 7 ára stúlkur vinna með hornafræði og mynsturgerð án hefðbundinnar bókar.

© 2016 - Karellen