Innskráning í Karellen
news

Jólin kvödd á sparifatadegi Barnaskólans

05. 01. 2024

Á stórum söngfundi þar sem öll börn og starfsfólk Barnaskólans komu saman voru jólin kvödd. Söngfundurinn var litríkari en venjulega því einmitt á þessum söngfundi var um sparifatadag að ræða. En þá var í boði að mæta í sparifötum/heimafötum og geyma skólafötin heima. Þessi dagur er hefð innan Hjallastefnunnar og ástæðan er skýr, jólin eru búin og sparifötin njóta sýn með öðrum hætti - án streitu.

© 2016 - Karellen