Innskráning í Karellen
news

Jólakveðja

23. 12. 2022

Kæru fjölskyldur við sendum ykkur okkar bestu óskir um gleðilega hátíð. Með vonum um að þið munið eiga kærleiksríkar samverustundir.

Hlökkum til áframhaldandi samstarfs á nýju ári (og milli jóla - og nýárs) og þökkum einlæglega farsælt samstarf á liðnu ári ❤

Þekkir einhvern hér...þennan jólagest ??

Leikskólastarf verður opið á milli hátíða og opnar aftur mánudaginn 2. janúar. Grunnskólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 3. janúar.

Hlýjar kveðjir starfsfólk Barnaskólans ❤

© 2016 - Karellen