Innskráning í Karellen
news

Grunnskólastarf Barnaskólans hefst 22. ágúst.

26. 07. 2023

Grunnskólinn verður formlega settur, fyrir hádegi, þriðjudaginn 22. ágúst. Þá mæta börn í stutta stund með fjölskyldum sínum í skólann. Farið verður yfir það helsta fyrir komandi skólaár, umsjónarkennarar munu fylgja sínum hópum inn á kjarna og öllum helstu spurningum varðandi fyrirkomulag vetrarsins svarað eftir bestu getu. Kæru fjölskyldur grunnskólabarna við hlökkum mikið til að hefja komandi skólaár með ykkur!

© 2016 - Karellen