Gjaldskrá Skólans 2018 - 2019

Mánaðarleg gjöld sem allir greiða

Hádegismatur og ávextir 14.160 kr.

Foreldrasjóður 400 kr. Látið skrifstofu skólans vita ef þið viljið ekki greiða í foreldrasjóð.

Skólagjald er 15.400 kr. á mánuði fyrir börn með lögheimili í Hafnarfirði.

50% systkinaafsláttur verður af skólagjaldi frá hausti, 2019

Athugið á eingöngu við börn sem eiga lögheimili utan Hafnarfjarðar: Kennslugjald er 22.470 kr. á mánuði.
Greitt í 10 mánuði.


Gjöld fyrir þjónustu sem valin er fyrir barnið


Dvöl í Frístund er skráð fyrir hvern vikudag. Hægt er að skrá barn í frístund frá 14:00 - 15:15 eða frá 14:00 - 16:30. Börn sem skráð eru í frístund greiða fyrir nónhressingu.

Dvalargjald í frístund á mánuði:

Frá kl. 7:30 - 8:30 á 3.400 kr.

Morgunverður í mánuð 1.900 kr.

Frá kl. 14:00 - 15:15 á 6.800 kr.

Frá kl. 14:00 - 16:30 á 9.300 kr.

Nónhressing í mánuð 3.900 kr.


Gjöld fyrir þjónustu utan samnings

1.000 kr. Stakur tími eða hlutfall þar af (15 mín. 250 kr.) ef látið er vita af seinkun

2.000 kr. Stakur tími eða hlutfall þar af (15 mín. 500 kr.) ef ekki er látið vita af seinkun

500 kr. Stakir tímar sem samið er um fyrirfram og tekur til nokkurra daga

2.500 kr. Dagur í frístundastarfi (grunnskóli lokaður)

1.800 kr. Ef sótt er eftir lokun


© 2016 - Karellen