Starfsfólk Barnaskólans í Hafnarfirði sendir ykkur öllum hlýjar hátíðarkveðjur með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.
Í ár styrkti Barnaskólinn Flugbjörgunarsveitina með kaupum á jólatrjám fyrir jólasöngfundina sem börnin skreyttu með jólaskrauti se...
Í Barnaskólanum er útistarf og útikennsla í hávegum höfð og kennarar fara gjarnan með hópinn sinn í ósnortna náttúru þegar því er viðkomið. Við skipulag á hópatímum sýna kennarar skapandi vinnubrögð til að fá sem mesta fjölbreytni í útistarfið og samþætta við þ...
Kæru fjölskyldur barna í Barnaskólanum
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-...
Af tilefni degi íslenskrar náttúru 16. september síðastliðinn skelltu 7 ára börn sér í hressandi útiveru saman. Þau tendruðu varðeld og grilluðu brauð á priki yfir opnum eldinum, sungu hátt og snjallt saman og fóru í ratleik þar sem þau hlupu um Víðistaðatún og leystu ý...