Skólanámskeið Barnaskólans verður haldið 4. – 20. ágúst 2021
Boðið verður upp á skólanámskeið dagana, 4.-20. ágúst fyrir börn fædd árið 2015 og hefja nám á 6 ára kjörnum Barnaskólans í haust. Í boði er að kaupa hálfa eða heila daga viku í...
Sumarfrístund Barnaskólans verður opin frá 9. júní – 2. júlí 2021
Dagana 9. júní – 2. júlí verður boðið upp á sumarfrístund í Barnaskólanum í Hafnarfirði. Starfinu verður stýrt með gleði og fagmennsku eins og starfsfólk...
Ný reglugerð um skólahald sem kom út þann 31. mars krefst endurskipulagningar innanhúss. Því vekjum við athygli á því að grunnskólastarf Barnaskólans hefst þriðjudaginn 6. apríl kl. 10 - líkt og í öðrum grunnskólum í Hafnarfirði.
Meira
Líkt og kom fram í pósti sem barst foreldrum 6-9 ára barna við skólann síðastliðinn miðvikudag tók ríkisstjórn landsins þá ákvörðun að allir grunnskólar landsins skulu lokaðir þar til páskafrí tekur við. Því er hvorki skólastarf né frístundastarf hjá gru...