Matseðill vikunnar

27. Janúar - 31. Janúar

Mánudagur - 27. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,ab mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Kjúklingasúpa með heimabökuðu brauði.Vegan grænmetissúpa.
Nónhressing Jarðaberja ab mjólk með múslí og ávöxtum.
 
Þriðjudagur - 28. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,ab mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum,rófum,grænmeti og smjöri.Vegan fylltar paprikur.
Nónhressing Heimagerðar brauðbollur með osti og ávextir.
 
Miðvikudagur - 29. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,ab mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Grænmetisbuff með hýðisgrjónum,gænmeti og sólskinssósu.
Nónhressing Orkubúst,hrökkbrauð og ávextir.
 
Fimmtudagur - 30. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,ab mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur St fiskur í raspi með kartöflusmælki,salati og remolaði.Vegan grænmetispasta.
Nónhressing Skonsur með spægipylsu og ávextir.
 
Föstudagur - 31. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,ab mjólk,lýsi og ávextir.
Hádegismatur Píta með buffi og grænmeti.Vegan grænmetispíta.
Nónhressing Hafrakex með osti og ávextir.
 
© 2016 - Karellen