Matseðill vikunnar

11. Nóvember - 15. Nóvember

Mánudagur - 11. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,lýsi ab mjólk og ávextir.
Hádegismatur Kjúklingasúpa með heimabökuðu heilhveitibrauði.Vegan maukuð grænmetissúpa.
Nónhressing Jarðaberja ab mjólk með múslí og ávöxtum.
 
Þriðjudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,lýsi ab mjólk og ávextir.
Hádegismatur Steiktur fiskur í raspi með kartöflusmælki,grænmeti og remolaði.Vegan blómkál ,spergilkál og kínóa með paprikusósu.
Nónhressing Heimabakað speltbrauð með hummus og ólívum.
 
Miðvikudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,lýsi ab mjólk og ávextir.
Hádegismatur Grænmetisbollur með fersku salati,hýðisgrjónum og sólskinssósu.
Nónhressing Orkubúst,hafrakex og ávextir.
 
Fimmtudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,lýsi ab mjólk og ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa með rófum,kartöflum,rúgbrauði og smjöri.Vegan fyllt paprika með kuskus og tatshiki.
Nónhressing Skonsur með osti og ávextir
 
Föstudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur,morgunkorn,lýsi ab mjólk og ávextir.
Hádegismatur Hamborgarar með grænmeti og heimalagaðri sósu.Vegan grænmetishamborgarar.
Nónhressing Heilhveitikringlur og ávextir.