Innskráning í Karellen
news

Niðurstöður um líðan barna í Barnaskólanum!

16. 03. 2021

Á skólaráðsfundi miðvikudaginn 10. mars var sérstaklega rýnt í niðurstöður úr skólapúlsinum er varða líðan barna í skólanum. Skólaárin 2019 - 2020 og 2020 - 2021 voru borin saman ásamt samanburði við landsmeðaltal. Markmið og áherslur Barnaskólans eru fyrst og síðast að börnum líði vel - þar á eftir koma önnur markmið. Þessar niðurstöður eru liður í innra mati skólans. Hér má finna Markmið og áherslur innra mats. Við gleðjumst yfir góðum árangri!


© 2016 - Karellen