news

Litríkt starf á skólanámskeiði Barnaskólans

12. 08. 2019

Í dag fóru börn og starfsfólk í fjöruna og sóttu sér efnivið sem þau hafa verið að móta og skapa með fjölbreyttum hætti. Á myndinni má sjá listakonur og menn njóta sín í botn - Litadýrð og gleð!

© 2016 - Karellen