news

Kynning á 5 ára starfi Barnaskólans

12. 08. 2019

Hlökkum til að sjá ykkur kl. 17:00 í dag á kynningu á starfi Barnaskólans. Kynningin er sérstaklega ætluð fjölskyldum 5 ára barna. Fjallað verður um dagsfyrirkomulag, helstu áherslur, kynjanámskránna og fleira sem einkennir starfið í Barnaskólanum.

© 2016 - Karellen