Innskráning í Karellen
news

Jóga og núvitund

16. 05. 2019

Í gegnum árin hefur jóga verið kennt í Barnaskólanum og er það samkvæmt Aðalnámskrá grunsskólanna hluti af íþróttum. Í jóganu er markmiðið að börnin æfi sig í öndun, slökun, liðleika, finni, njóti og séu hér og nú í augnablikinu. Á myndinni má sjá 6-7 ára drengi æfa fimi sína og núvitund með jógakennaranum okkar henni Guðbjörgu. NAMASTE




© 2016 - Karellen