news

Hreyfiþörf og stærðfræði

19. 09. 2019

Að skynja og nema á ólíkan hátt í umhverfi þar sem leitast er við að hafa einfaldleika og skýr skilaboð í fyrirrúmi er stór hluti af lífi barna og kennara í Barnaskóla Hjallastefnunnar. Faglegur kennari sem jafnframt er leiðtogi barna-hópsins sinnir því mikilvæga hlutverki að mæta þörfum hvers barns án bókastýringar. Börn á yngsta stigi grunnskólans hafa ríka þörf fyrir hreyfingu og á þessari mynd má sjá þörfum orkumikillla drengja mætt með einfaldleika, skýrum skilaboðum og vináttu - Samvinna og talnalínan.

© 2016 - Karellen