news

Hressandi útivera á degi íslenskrar náttúru

30. 09. 2020

Af tilefni degi íslenskrar náttúru 16. september síðastliðinn skelltu 7 ára börn sér í hressandi útiveru saman. Þau tendruðu varðeld og grilluðu brauð á priki yfir opnum eldinum, sungu hátt og snjallt saman og fóru í ratleik þar sem þau hlupu um Víðistaðatún og leystu ýmsar stærðfræði- og íslenskuþrautir. Íslensk náttúra er okkur mikilvæg og við í Barnaskólanum nýtum hvert tækifæri til þess að læra og leika í hreinu og fallegu náttúrunni okkar.

© 2016 - Karellen