Innskráning í Karellen
news

Hjallastefnan heima - hlaðvarp

24. 08. 2020

Kæru fjölskyldur ????

Við hvetjum ykkur til að hlusta á hlaðvarpsþætti Hjallastefnunnar, Hjallastefnan heima.

Þáttunum er ætlað að vera stuðningur við barnafjölskyldur og gera fjölskyldulífið og uppeldið ánægjulegra. Í þeim er farið inn á lykilþætti í hugmyndafræði Hjallastefnunnardeilt sem við vitum að virkar vel í öllum aðstæðum. Í þáttunum er rætt við skólastýrur, kennara, foreldra og aðra góða gesti sem veita góð ráð sem nýtast heima fyrir.

Þættirnir sem eru komnir út nú þegar eru:

#1 Röð, regla og rútína

#2 Kærleiksríkur agi

#3 Tónlisti og söngur á tímum síbylju

#4 Drengir og lestur, stúlkur og stærðfræði

#5 Að þekkja eigin styrkleika í foreldrahlutverkinu

#6 Bleika og bláa slikjan


Hér má hlusta á þættina:

Spotify
Apple podcast
Hlusta í vafra

© 2016 - Karellen